Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær: Kynning á helstu framkvæmdum
Þriðjudagur 25. mars 2008 kl. 15:08

Reykjanesbær: Kynning á helstu framkvæmdum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Umhverfis- og skipulagssvið boðar tl framkvæmdaþings í Bíósal Duushúsa miðvikudaginn 2. apríl n.k. kl. 17:00 - 19:00. Á þinginu verða kynntar helstu verkframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á árinu 2008 í landi Reykjanesbæjar og á Vallarheiði. Kynntar verða framkvæmdir á vegum Reykjanesbæjar og Fasteignar hf.

Auk þess verður fjallað um framkvæmdir á vegum eftirtalinna aðila:
Hitaveita Suðurnesja, Vegagerð ríkisins, Kadeco, Háskólavellir, netþjónabú - Verne, Álver í Helguvík - Norðurál, Landsnet og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.


Þá hefur stærstu verktökum verið boðið að kynna eigin framkvæmdir.

Af www.rnb.is