Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær í ábyrgð á láni hafnarinnar
Fimmtudagur 18. febrúar 2016 kl. 06:00

Reykjanesbær í ábyrgð á láni hafnarinnar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Reykjaneshöfn ábyrgð vegna láns upp á 18.500.000 krónur hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Lánið er til tíu ára og er til endurfjármögnunar afborgana af lánum Reykjaneshafnar. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur skuldbundið sig til að selja ekki eignarhlut sinn í Reykjaneshöfn til einkaaðila, í heild eða að hluta, þar til lánið er að fullu greitt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024