Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær hækkar útsvar
Mánudagur 29. desember 2008 kl. 17:06

Reykjanesbær hækkar útsvar

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að hækka útsvar úr 12,7% í 13,28%. samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Ákvörðun um ráðstöfun á þeim fjármunum sem koma til vegna ofangreindra breytinga verður tekin síðar í bæjarráði, segir í fundargerð.

Ríkisstjórnarinnar Ísland lagði til fyrir nokkru að útsvarshlutfall sveitarfélaga yrði að hámarki 13,28%.
Samkvæmt því sem fram kom á síðasta bæjarstjórnarfundi lágu fyrir tillögur um að sveitarfélög, sem ekki nýttu fullt útsvar, hlytu minni framlög úr Jöfnunarsjóði. Því þótti nauðsynlegt að endurkoða álagningarhlutfallið, ella yrðu tekjumöguleikar bæjarins skertir verulega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024