Reykjanesbær: Framkvæmdaþing i dag
Umhverfis- og skipulagssvið boðar tl framkvæmdaþings í Bíósal Duushúsa í dag kl. 17:00 - 19:00.
Á þinginu verða kynntar helstu verkframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á árinu 2008 í landi Reykjanesbæjar og á Vallarheiði.
Kynntar verða framkvæmdir á vegum Reykjanesbæjar og Fasteignar hf.
Auk þess verður fjallað um framkvæmdir á vegum eftirtalinna aðila:
Flugmálastjórn, Vegagerð ríkisins, Kadeco, Háskólavellir, netþjónabú - Verne, Álver í Helguvík - Norðurál og Landsnet.
Þá hefur stærstu verktökum verið boðið að kynna eigin framkvæmdir.
DAGSKRÁ
Þingsetning - Árni Sigfússon bæjarstjóri
Reykjanesbær - Guðlaugur H Sigurjónsson og Pétur Jóhannsson
Íslendingur - Steinþór Jónsson
Kadeco - Kjartan Þór Eiríksson
Háskólavellir - Ingvi Jónasson
Norðurál í Helguvík - Ágúst Hafberg
Landsnet - Ingólfur Eyfells
Verne - Gagnaver - Þorvaldur Sigurðsson
Flugmálastjórn - Sigurður H Ólafsson
Vegagerð ríkisins - Jóhann Bergmann
Urtusteinn - Ásgeir Ásgeirsson
Húsanes - Halldór Ragnarsson
Stafnvík/Vallarás - Sævar Pétursson
Þingslit - Árni Sigfússon bæjarstjóri