Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær fær frest til 10. júlí
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur veitt Reyjanesbæ frest þar sem viðræður við kröfuhafa standa enn yfir.
Mánudagur 13. júní 2016 kl. 11:05

Reykjanesbær fær frest til 10. júlí

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur veitt bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ frest til 10. júlí næstkomandi til að taka afstöðu til tillögu nefndarinnar um að bæjarfélaginu verði skipuð fjárhaldsstjórn. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum 7. júní síðastliðinn að óska eftir fresti þar sem viðræður við kröfuhafa standa enn yfir. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024