Reykjanesbær er 20 ára í dag
- veglegt afmælisrit gefið út.
Reykjanesbær er 20 ára í dag. Í tilefni þessa merku tímamóta hefur þetta veglega afmælisrit látið dagsins ljós. Í ritinu er stiklað yrði á stóru um þá þróun og breytingar sem orðið hafa síðan sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir sameinuðust undir nafni Reykjanesbæjar.
Með afmælisritinu fylgja bestu afmæliskveðjur til bæjarbúa, starfsfólks og samstarfsaðila frá bæjarstjórn Reykjanesbæjar með þökk fyrir fyrstu 20 árin.
Til hamingju Reyjanesbæingar, nær og fjær!