Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

 Reykjanesbær auglýsir eftir ábendingum um fagurt umhverfi
Þriðjudagur 17. ágúst 2021 kl. 07:13

Reykjanesbær auglýsir eftir ábendingum um fagurt umhverfi

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja í Reykjanesbæ. Óskað er eftir ábendingum frá íbúum um nágranna og fyrirtæki sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum. Þetta geta verið fallegir garðar, vel heppnuð endurbygging á gömlum húsum, fegrun lóða og svæða umhverfis íbúðarhús eða fyrirtæki.

Hægt er að senda ábendingar á netfangið [email protected] eða hringja í síma 421-6700.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024