Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær 15 ára
Fimmtudagur 11. júní 2009 kl. 09:03

Reykjanesbær 15 ára


Reykjanesbær er 15 ára í dag en árið 1994 sameinuðust Keflavík, Njarðvík og Hafnir í eitt sveitarfélag.

Það má því segja að sveitarfélagið sé komið á unglingsár en íbúfjöldi í dag er rúmlega 14.000.  Í tilefni dagsins býður Reykjanesbær börnum á leikskýningu Brúðubílsins í skrúðgarðinum í dag kl. 17:00.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.