Reykjanesbæingar samþykkja sameiningu: Kjörsókn aðeins 12.9%
Sameining við Garð og Sandgerði var samþykkt í kosningum í Reykjanesbæ, en kosningaþátttaka var afleit svo ekki sé meira sagt.
Alls greiddu 1027 atkvæði þar sem 729 voru samþykk sameiningu (71.2%), en 284 mótfallnir (27.7%). Auðir og óglidir seðlar voru 14.
Tölur úr Sandgerði eru væntanlegar innan skamms.
Alls greiddu 1027 atkvæði þar sem 729 voru samþykk sameiningu (71.2%), en 284 mótfallnir (27.7%). Auðir og óglidir seðlar voru 14.
Tölur úr Sandgerði eru væntanlegar innan skamms.