Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Revíu frestað vegna veðurs
Sunnudagur 30. nóvember 2014 kl. 16:42

Revíu frestað vegna veðurs

Vegna ofsaveðurins sem ganga mun yfir í kvöld þá hefur verið ákveðið að fresta lokasýningunni á Með ryk í auga, revíu Leikfélags Keflavíkur, sem vera átti kvöld til miðvikudagsins 3. des kl.20.00.

Allar nánari upplýsingar veittar í síma 421 2540.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024