Þriðjudagur 10. september 2013 kl. 10:21
Réttir í Krýsuvík á laugardag
Réttað verður í Krýsuvíkurrétt á laugardag. Réttirnar hefjast kl. 13:00 og er lofað því að þar verði bæri glens og gaman.
Krýsuvíkurrétt stendur við Suðurstrandarveg, suður af Krýsuvík.