Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Réttindalaus og ölvaður velti bíl
Mánudagur 12. maí 2008 kl. 09:32

Réttindalaus og ölvaður velti bíl

Tvær bílveltur urðu á svæði lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í fyrra tilfellinu var um að ræða 16 ára réttindalausan ökumann sem er auk þess grunaður um ölvun við akstur. Velti hann á Garðvegi og var annar með honum í bílnum. Annar þeirra var fluttur á sjúkrahús til aððhlynningar.
Í seinna tilvikinu valt bíll á Grindavíkurvegi gegnt Seltjörn. Fjórir voru í bílnum, en enginn slasaðist alvarlega.


VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024