Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Réttindalaus og ók á kyrrstæða bifreið
Fimmtudagur 21. júlí 2005 kl. 09:42

Réttindalaus og ók á kyrrstæða bifreið

Kl. 17:05 í gær var lögreglu tilkynnti að ekið hafi verið á kyrrstæða bifreið utan við söluturn í Reykjanesbæ og tjónvaldur ók á brott.  Vitni horfðu á eftir bifreiðinni og fundu lögreglumenn hana skömmu síðar á Hafnargötu í Reykjanesbæ.  Í ljós kom á ökumaðurinn var 16 ára og því réttindalaus.  Hann, ásamt farþeganum sem var 17 ára og einnig réttindalaus, viðurkenndi að hafa tekið bifreiðina ófrjálsri hendi.  Piltarnir voru lausir eftir yfirheyrslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024