Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Réttindalaus og í vímu í hraðakstri
Mánudagur 14. nóvember 2016 kl. 14:46

Réttindalaus og í vímu í hraðakstri

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði nýverið afskipti af vegna glæfralegs aksturs reyndist vera réttindalaus. Hann ók á 91 km hraða á Njarðarbraut þar sem hámarkshraði er 50 km á klukkustund. Þegar lögreglumenn ræddu við ökumanninn vaknaði grunur um að hann væri undir áhrifum fíkniefna og var hann því handtekinn og færður á lögreglustöð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024