Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Réttindalaus í fíkniefnaakstri
Miðvikudagur 4. desember 2013 kl. 14:05

Réttindalaus í fíkniefnaakstri

Ökumaður á þrítugsaldri var handtekinn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöldi eftir að hann viðurkenndi að hann hefði neytt fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu svo að hann hefði neytt kannabisefna og amfetamíns. Að auki reyndist hann vera réttindalaus við aksturinn, því hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024