Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Réttindalaus á vinnuvél
Þriðjudagur 12. apríl 2005 kl. 09:36

Réttindalaus á vinnuvél

Í gærdag var einn tekinn fyrir að stýra vinnuvél sem hann hafði ekki fengið réttindi á. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur,  annar í Reykjanesbæ og hinn á Reykjanesbraut.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Mældist hann á 115 km. hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km. Tvær bifreiðar voru boðaðar til skoðun vegna vanrækslu eigenda þeirra.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024