Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 15. ágúst 2003 kl. 22:54

Réttindalaus á vanbúnu bifhjóli á reiðvegi

Lögreglumenn höfðu afskipti af eiganda létts bifhjóls á reiðvegi ofan byggðar í Keflavík sl. þriðjudagskvöld en íbúar í "Vallarhverfi" höfðu kvartað undan ógætilegum akstri hans á reiðveginum þá nokkru áður. Í ljós kom að bifhjólakappinn, 15 ára Keflvíkingur, var réttindalaus og hjólið án skráningarnúmera auk þess að vera all vanbúið.Hjólið var tekið úr umferð af lögreglunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024