Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rennblaut smalamennska austan Grindavíkur
Laugardagur 11. september 2004 kl. 19:38

Rennblaut smalamennska austan Grindavíkur

Frístundabændur á Suðurnesjum voru að smala fé af fjalli austan Grindavíkur í allan dag. Úrhellisrigning var í allan dag og smalar og fé rennblaut. Réttir verða í Þórkötlustaðarétt í fyrramálið. Myndin var tekin nú undir kvöld í nágrenni Ísólfsskála.

 

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024