Reiðhöll Mána ekki lokið
Byggingu reiðhallar Mána er engann veginn lokið eins og fram kemur í síðasta tbl. Víkurfrétta. Rangt var haft eftir Gunnari Eyjólfssyni, varaformanni deildarinnar.
Heildarstyrkur Reykjanesbæjar er 48 m. til byggingar reiðhallarinnar en ekki 10 m.
Engin áform eru um vígslu um áramót heldur verður byrjað að nota höllina um áramót formleg vígsla verður ákveðin síðar.
Þetta leiðréttist hér með.
Inga Sæm