Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Regnbogatímabilið hafið?
Myndin er tekin út um glugga fjórðu hæðar Krossmóans þar sem Víkurfréttir eru til húsa.
Föstudagur 22. september 2017 kl. 13:27

Regnbogatímabilið hafið?

Það var bjartur og fagur regnbogi sem blasti við blaðamönnum Víkurfrétta í dag.

Það er óhætt að segja að veðrið hafi verið ansi vætusamt undanfarið og er spáin í kortunum næstu daga frekar blaut eða fram í næstu viku. Regnkápurnar og gúmmítútturnar verða því áfram staðalbúnaður Suðurnesjabúa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024