Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Regnbogatímabilið hafið
Rognbogi á Fitjum. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 29. september 2014 kl. 14:53

Regnbogatímabilið hafið

Regnbogar hafa verið óvenju algengir síðustu daga í Reykjanesbæ. Hefur mátt sjá stóra og myndarlega regnboga á himni og stundum meira að segja tvöfalda. Meðfylgjandi mynd var tekin á Fitjum í Njarðvík.

Ef þú nærð góðri mynd af regnboganum, merktu hana þá #vikurfrettir og myndin birtist hér á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024