Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Raunvextir nýttir til uppgreiðslu lána
Miðvikudagur 5. september 2007 kl. 13:12

Raunvextir nýttir til uppgreiðslu lána

Ávöxtun fjármuna vegna sölu á hlut Sveitarfélagsins Voga í Hitaveitu Suðurnesja, kom til umræðu í bæjarstjórn Voga í gær og urðu miklar umræður um ávöxtun sjóðsins og framtíðarnýtingu.
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að raunvextir sjóðsins á þessu ári og því næsta yrðu nýttir til uppgreiðslu ákveðinna lána þannig að höfuðstóll sjóðsins standi eftir óhreyfður. Tillagan var samþykkt samhljóða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024