Föstudagur 13. nóvember 2020 kl. 14:49
				  
				Rauðum Toyta Yaris stolið á Ásbrú
				
				
				Rauðum Toyota Yaris Trent með bílnúmerinu KTM36, árgerð 2015 var stolið við Bogabraut 963 á Ásbrú aðfaranótt síðasta sunnudags 8. nóvember. Þeir sem kunna að hafa séð bílinn eða vita eitthvað um afdrif hans eru beðnir að hafa samband við Lögregluna á Suðurnesjum.