Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rauði krossinn á Suðurnesjum styrkir Velferðarsjóð
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Mánudagur 17. desember 2018 kl. 10:28

Rauði krossinn á Suðurnesjum styrkir Velferðarsjóð

Rauði krossinn á Suðurnesjum er einn af bakhjörlum Velferðarsjóðs Suðurnesja. Í ár leggur Rauði krossinn á Suðurnesjum sjóðnum til 350.000 króna framlag. 
 
Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Guðjón Herbert Eyjólfsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum á Suðurnesjum, afhenti Þórunni Þórisdóttur hjá Velferðarsjóði Suðurnesja framlagið í Keflavíkurkirkju á dögunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024