Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rauð viðvörun: Almenningssamgöngur í Reykjanesbæ falla niður
Fimmtudagur 13. febrúar 2020 kl. 17:58

Rauð viðvörun: Almenningssamgöngur í Reykjanesbæ falla niður

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð veðurviðvörun falla niður almenningssamgöngur í Reykjanesbæ á morgun, föstudaginn 14. febrúar.

Staðan verður metin að nýju kl. 11:00 á morgun og í framhaldi verður gefin út ný tilkynning.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ferðir á leið 88 til og frá Grindavík falla einnig niður á morgun en staðan með þá leið verður endurmetin kl. 12:00 og í framhaldi verður gefin út tilkynning.