Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rann út af í hálku á Sandgerðisvegi
Fimmtudagur 27. október 2011 kl. 10:17

Rann út af í hálku á Sandgerðisvegi

Bíll fór út af Sandgerðisvegi nú í morgunsárið. Mikil hálka var á veginum og missti bílstjórinn stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann fór út af. Auk hans var annar farþegi í bílnum sem er af Yaris gerð og sluppu þeir án teljandi meiðsla. Hilmar Bragi tók þessa mynd á vettvangi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024