Rán í Keflavík - Sjáið lýsingu á ræningjanum
Lögreglan á Suðurnesjum vinnur nú að rannsókn máls er varðar rán í Apóteki Suðurnesja við Hringbraut 99 í Keflavík. Ránið átti sér stað um kl. 18:30 nú í kvöld.
Þeir sem hafa séð til ferða karlmanns klæddan þverröndóttum bol og víðum gallabuxum á þessum tíma við Apótek Suðurnesja eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299.
Þeir sem hafa séð til ferða karlmanns klæddan þverröndóttum bol og víðum gallabuxum á þessum tíma við Apótek Suðurnesja eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299.