Rallað í Reykjanesbæ
 Þriðja umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á Suðurnesjum nú um helgina. Í gærkvöldi var m.a. ekið um hafnarsvæðið í Keflavík og í dag mátti sjá rallökumenn gera sitt besta á Nikkelsvæðinu í Reykjanesbæ, þar sem meðfylgjandi ljósmynd var tekin. . Það er AÍFS, Akstursíþróttafélag Suðurnesja, sem stendur að þessari keppni.
Þriðja umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á Suðurnesjum nú um helgina. Í gærkvöldi var m.a. ekið um hafnarsvæðið í Keflavík og í dag mátti sjá rallökumenn gera sitt besta á Nikkelsvæðinu í Reykjanesbæ, þar sem meðfylgjandi ljósmynd var tekin. . Það er AÍFS, Akstursíþróttafélag Suðurnesja, sem stendur að þessari keppni.
Fleiri myndir frá rallinu eru væntanlegar hér á vf.is
Ljósmynd: Hilmar Bragi


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				