Miðvikudagur 4. apríl 2012 kl. 14:53
Rakki í litum lögreglunnar
Þessi 3-4 mánaði gamli rakki fannst í Sandgerði í fyrrinótt. Ef einhver kannast við hann þá endilega vera í sambandi við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420 1800. Rakkinn er nú vistaður á K-9 hundahótelinu og þar má einnig vitja hans, samkvæmt upplýsingum á Fésbókarsíðu lögreglunnar.