Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rak vélarvana til lands
Miðvikudagur 21. apríl 2010 kl. 09:10

Rak vélarvana til lands


Neyðarkall barst í morgun frá smábáti sem orðið hafði vélarvana út af Garðskaga í morgun. Bátinn rak hratt í átt til lands. Skip Landhelgisgæslunnar náði að koma skipsverjum til hjálpar og er nú með bátinn í togi. Einn maður eru um borð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Myndir: Arnbjörn Eiríksson