Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ragnhildur leiðir Dögun í Suðurkjördæmi
Fimmtudagur 12. október 2017 kl. 11:50

Ragnhildur leiðir Dögun í Suðurkjördæmi

Frambjóðendur í fyrstu 10. sætum lista Dögunar í Suðurkjördæmi til Alþingiskosninganna, sem fram fara þann 28. október nk., hafa verið valdir. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir úr Reykjanesbæ leiðir listann, en hún er kennari og náms- og starfsráðgjafi. Önnur á listanum er Aníta Engley, húsmóðir og nemi og sú þriðja Ásta Bryndís Schram, lektor í HÍ.

Listi Dögunar í Suðurkjördæmi er eftirfarandi:
1. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi
2. Aníta Engley, húsmóðir og nemi
3. Ásta Bryndis Schram, lektor HÍ
4. Gunnhildur H. S. Magnúsdóttir, húsmóðir og nemi
5. María Líndal, byggingafræðingur
6. Davíð Páll, afgr.maður
7. Haukur Hilmarsson, ráðgjafi í fjármálahegðun
8. Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir, húsmóðir og nemi
9. Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir, nemi
10. Gunnar Skuli Ármannsson, læknir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024