Föstudagur 11. júní 2010 kl. 08:50
				  
				Ragnheiður Elín íhugar framboð
				
				
				
Suðurnesjaþingmaðurinn Ragnheiður Elín Árnadóttir íhugar að bjóða sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Hún staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið sem greinir frá þessu í morgun. Sem kunnugt er hefur þingmaðurinn Ólöf Norðdal sagt ætla að gefa kost á sér í embættið.