Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafrænar Víkurfréttir vikunnar
Fimmtudagur 30. júní 2016 kl. 10:01

Rafrænar Víkurfréttir vikunnar

Nú má lesa Víkurfréttir vikunnar í öllum helstu snjalltækjum og tölvum á heimilinu. Blaðið má finna hér að neðan í rafrænu formi. Í blaði vikunnar er m.a. rætt við hafnarstjóra Reykjaneshafna en hann segir nauðsynlegt að stækka höfnina í Helguvík sem allra fyrst. Einnig er rætt við Magnús Garðarsson framkvæmdastjóra United Silicon, en fyrirtækið mun hefja framleiðslu í lok mánaðar. Eins er nóg af efni á mannlegu nótunum og íþróttum í blaðinu svo að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024