Fimmtudagur 27. júlí 2017 kl. 10:14
Rafrænar Víkurfréttir eru hér
Víkurfréttir koma út í dag, fimmtudaginn 27. júlí, á miðsumri. Blað dagsins er 16 síður en því verður dreift með Póstinum inn á öll heimili á Suðurnesjum í dag og á morgun, föstudag.
Hér má nálgast rafræna útgáfu blaðsins.