Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafræn veisla í boði Víkurfrétta
Fimmtudagur 27. nóvember 2014 kl. 09:42

Rafræn veisla í boði Víkurfrétta

– Nýjasta tölublað Víkurfrétta komið á netið

Víkurfréttir eru komnar úr prentun og voru einstaklega heitar nú í morgunsárið. Þær eiga því eftir að verma einhverjar bréfalúgur með morgninum en dreifing er hafin um öll Suðurnes.
Fyrir ykkur sem hafið ekki þolinmæði í að bíða eftir bréfberanum, þá má sjá og lesa Víkurfréttir hér að neðan. Með kaffibolla í hönd og jafnvel brauð með osti, þá er tími til að munda músina og byrja að fletta blaðinu rafrænt.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024