Raforkulínur í jörð

Samkvæmt tillögunni í Garði er gert ráð fyrir lagningu línunnar á svæði því sem áður var varnarsvæði. Hluti svæðsins verður undir iðnað og annar hluti þess óbyggður.
Tillagan var kynnt á opnum kynningarfundi í Garðinum á miðvikudag og mun hafa fengið góðan hljómgrunn.