Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafmagnslaust í hluta Innri Njarðvíkur
Fimmtudagur 14. mars 2019 kl. 10:49

Rafmagnslaust í hluta Innri Njarðvíkur

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð Innri Njarðvík í dag er rafmagnslaust á Guðnýjarbraut, Kirkjubraut, Kópubraut, Njarðvíkurbraut og Stapakoti á meðan vinnu stendur.
 
Rafmagn var tekið af kl. 09:00 og verður komið á aftur eigi síðar en kl. 16:00 í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024