Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að bilun varð í stofnstreng sem liggur milli Grindavíkur og Svartsengis. Unnið er að því að staðsetja hvar á strengnum bilunin er.