Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rafmagnslaust eftir eldingu
Föstudagur 2. nóvember 2007 kl. 11:26

Rafmagnslaust eftir eldingu

Upp úr miðnætti í gærkvöld sló eldingu niður með þeim afleiðingum að rafmagn fór af í Innri Njarðvík og Höfnum. Íbúar Reykjanesbæjar hrukku margir við þegar gríðarleg þruma fylgdi í kjölfarið.


Röskri klukkustund síðar var rafmang aftur komið á í Innri Njarðvík en er það ekki enn komið á í Höfnum.  Óljóst er á þessarri stundu hvernær það mun verða en unnið er hörðum höndum að því að koma rafmagni á í Höfnum sem allra fyrst, segir í tilkynningu frá HS.

Myndin tengist fréttinni ekki

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024