Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði í keflavík aðfaranótt 16. febrúar
Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði aðfaranótt 16. febrúar 2024. Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 23:00 þann 15.febrúar og að rafmagn verði komið á að nýju eigi síðar en kl 05:00 að morgni þann 16.febrúar, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna vinnu við styrkingu á dreifikerfi okkar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.