Rafdrifin flugvél við Litla-Hrút
Rafmögnuð upplifun
Kraftar náttúrunnar og kraftar raforkunnar mættust þegar rafdrifna flugvélin TF-KWH flaug yfir gossvæðið við Litla-Hrút.
Á Facebook-síðu Isavia segir að orkuskipti í flugi eru handan við hornið og Isavia er stoltur bakhjarl fyrstu rafdrifnu flugvélarinnar á Íslandi.
Þessar glæsilegur ljósmyndir tók Birgir Steinar Birgisson og birtust þær á Facebook-síðu Isavia.