Rætt við börn um hjálmanotkun
Í dag voru fimm ökumenn kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn. Þá voru umráðamenn sex bifreiða boðaðir með bifreiðar sínar til lögboðinnar aðalskoðunar.
Að lokum má geta þess að lögreglumenn ræddu við börn í umferðinni í dag og ítrekuðu við þau notkunargildi reiðhjólahjálma og fóru yfir aðrar umferðarreglur er varða reiðhjól í umferðinni.
Að lokum má geta þess að lögreglumenn ræddu við börn í umferðinni í dag og ítrekuðu við þau notkunargildi reiðhjólahjálma og fóru yfir aðrar umferðarreglur er varða reiðhjól í umferðinni.