RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Rætt um viðskilnað Varnarliðsins á föstudag
Þriðjudagur 4. júlí 2006 kl. 18:18

Rætt um viðskilnað Varnarliðsins á föstudag

Viðskilnaður Varnarliðsins verður aðal umræðuefnið á fundi viðræðunefnda Íslands og Bandaríkjanna, sem hittast næstkomandi föstudag. Rætt verður með hvaða hætti Bandaríkjaher mun skilja við á Keflavíkurflugvelli, s.s. hvað varðar frágang fasteigna, samkvæmt því sem fréttastofa RUV greinir frá í dag.
Nú styttist óðum í að Bandaríkjaher hverfi endalega af landi brott með allt sitt hafurtask en ekkert hefur við gefið upp hvort hann hyggist vera hér áfram með einhvern lámarksviðbúnað.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025