Rætt um fjölgun samgangna milli Garðs og Reykjanesbæjar
Á fundi bæjarráðs Garðs í gær gerði Sigurður Jónsson, bæjarstjóri grein fyrir þeim viðræðum sem hafa verið í gangi, um að fjölga ferðum í almenningssamgöngum milli Garðs og Reykjanesbæjar.
Bæjarráð samþykkti að áfram verði unnið að málinu svo hægt sé að afgreiða það á næsta fundi bæjarráðs þann 13. júlí næst komandi.
Bæjarráð samþykkti að áfram verði unnið að málinu svo hægt sé að afgreiða það á næsta fundi bæjarráðs þann 13. júlí næst komandi.