Ræktum frumkvæðið og kraftinn
Nú stendur yfir fjölmennt málþing í Bíósal Duushúsa um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og félagasamtaka í menningarmálum og bæjarhátíðum. Framsöguerindi flytja Þorsteinn Pálsson, ritstjóri og fv. forsætisráðherra, Sif Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Höfuðborgarstofu og Baldur Guðmundsson, markaðsstjóri Spkef.
Frasögu á palli flytja m.a. Guðný Kristjánsdóttir sem fjallar um þátttöku og framlag menningarfélaga, Kristín Kristjánsdóttir, verslunarmaður, fjallar um hugmyndina Betri bær og Ingólfur Karlsson, veitingamaður um frumkvæði og ábyrgð, svo eitthvað sé nefnt.
Málþingið ber yfirskriftina Ræktum frumkvæðið og kraftinn og lýkur síðdegis.
VF-mynd/elg. Frá málþinginu í dag
Frasögu á palli flytja m.a. Guðný Kristjánsdóttir sem fjallar um þátttöku og framlag menningarfélaga, Kristín Kristjánsdóttir, verslunarmaður, fjallar um hugmyndina Betri bær og Ingólfur Karlsson, veitingamaður um frumkvæði og ábyrgð, svo eitthvað sé nefnt.
Málþingið ber yfirskriftina Ræktum frumkvæðið og kraftinn og lýkur síðdegis.
VF-mynd/elg. Frá málþinginu í dag