Ræktum frumkvæðið og kraftinn

Frasögu á palli flytja m.a. Guðný Kristjánsdóttir sem fjallar um þátttöku og framlag menningarfélaga, Kristín Kristjánsdóttir, verslunarmaður, fjallar um hugmyndina Betri bær og Ingólfur Karlsson, veitingamaður um frumkvæði og ábyrgð, svo eitthvað sé nefnt.
Málþingið ber yfirskriftina Ræktum frumkvæðið og kraftinn og lýkur síðdegis.
VF-mynd/elg. Frá málþinginu í dag