Ræður tölvan lífi barnsins þíns
Miðvikudaginn 19. nóvember nk. milli kl. 17.00 - 19.00 verður í Duushúsinu opinn fræðslufundur um net- og tölvuleikjafíkn og kennsla á Parental control, forrit sem stýrir netnotkun.
Net- og tölvuleikjafíkn er raunverulegt og vaxandi vandamál en hingað til hafa foreldrar e.t.v. ekki verið nægjanlega vakandi fyrir þeim hættum sem of mikil tölvunotkun getur haft í för með sér fyrir börn þeirra og unglinga.
Fyrirlesarar eru:?Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur?Hafþór B. Birgisson tómstunda– og félagsmálafræðingur??Kaffi á könnunni.