Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ræddu íbúalýðræði og fjárhagsáætlun á íbúafundi
Magnús Stefánsson bæjarstjóri í Garði, Sigurður Jónsson, Gísli Heiðarsson og Jón Hjálmarsson á fundinum í gær.
Miðvikudagur 11. desember 2013 kl. 10:05

Ræddu íbúalýðræði og fjárhagsáætlun á íbúafundi

Íbúar í Garði fengu tækifæri til að ræða íbúalýðræði og fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Garðs á íbúafundi í Gerðaskóla í gærkvöldi.

Halldóra Hreggviðsdóttir frá Alta flutti framsögu um íbúalýðræði og þátttakendur í fundinum voru virkjaðir í hugmyndavinnu.

Þá fór fram kynning á tillögu um fjárhagsáætlun Garðs 2014 - 2017.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á fundinum í gær þegar unnið var í hugmyndavinnu varðandi íbúðalýðræði. VF-myndir: Hilmar Bragi


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024