Fimmtudagur 27. apríl 2006 kl. 09:13
Ræddu drög að hervörnum
Hvorki íslenska né bandaríska sendinefndin ,sem ræða um varnir Íslands, vildu láta hafa nokkuð eftir sér eftir fjögurra klukkustunda fund þeirra í gær en það eina sem látið hefur verið uppi er að drög að hervörnum hafi verið rædd. Seinni fundurinn verður í dag.