Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráðning bæjarstjóra kostaði 719.200 krónur
Þriðjudagur 19. ágúst 2014 kl. 10:09

Ráðning bæjarstjóra kostaði 719.200 krónur

Eins og kunnugt er hefur Kjartan Már Kjartansson verið ráðinn bæjarstjóri í Reykjanesbæ til næstu 4 ára. Heildarkostnaður vegna ráðningar bæjarstjóra með auglýsingum var kr. 719.200. Þetta var upplýst á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku.

Á þriðja tug umsókna bárust um stöðuna en Hagvangur sá um ráðningarferlið fyrir Reykjanesbæ.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024