Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráðist verði í vinnu við  framtíðarsýn íþróttamála
Mánudagur 6. mars 2023 kl. 07:05

Ráðist verði í vinnu við framtíðarsýn íþróttamála

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að ráðist verði í vinnu við framtíðarsýn íþróttamála eins og lagt er til í verkefnisáætlun. Endanleg útfærsla á verkefninu verði lögð fyrir bæjarráð til kynningar.

Þetta kemur fram í afgreiðslu bæjarráðs á minnisblaði frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs og deildarstjóra frístundadeildar um framtíðarsýn íþróttamála í Suðurnesja-bæ undir liðnum „þátttaka barna í íþróttum“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024